Innblástur
-
Lífið er núna
-
Hvert er þitt val?
Á hverjum degi stöndum við öll frammi fyrir vali, í hvaða föt eigum við að fara, hvað eigum við að borða í dag, hvað á að gera eftir vinnu o.s.frv. Innihaldsríkt líf gengur út á að taka góðar ákvarðanir. En hvað er góð ákvörðun? Góð ákvörðun er sú ákvörðun sem leiðir okkur í átt til þess lífs sem við óskum okkur, ekki satt? Hér eru nokkrar tilvitnanir frá Keri Russel Lindsey Vonn Martin Freeman Riley Keough og Tony Robbins