Fegurð og stíll,  Nýtt

Fléttur og aftur fléttur

Fléttur í hárið hafa fylgt okkur í gegnum aldirnar. Þær eru ekki aðeins þægilegar heldur þá geta þær bæði verið einfaldar og klassískar. Fléttugreiðslur geta verið mjög mismunandi, allt eftir sköpunarstíl viðkomandi.

Hér má sjá nokkrar hugmyndir að fléttum í sítt hár frá Roxxsurus