woman doing cobra pose
Heilsa og þjálfun,  Nýtt

Heilsa og fitness

Er heilbrigði og fitness sami hluturinn?

Margir halda að heilsa og fitness sé sami hluturinn, en getur manneskja verið heilbrigð án þess að vera í sérstaklega góðu formi? Já það er hægt. Heilbrigði og líkamlegt form er nefnilega ekki eini og sami hluturinn. Samkvæmt skilgreiningu WHO er heilbrigði samspil líkamlegrar- og andlegrarheilsu ásamt félagslegri líðan. Fitness eða líkamlegt form er hinsvegar skilgreint sem hæfni til líkamlegra afkasta. Afkasta sem krefjast getu á borð við styrk, liðleika og þol.

Hugtakið heilsa er mun víðtækara og flóknara en fitness. Fitness er aðeins einn af þáttunum til líkamlegrar heilsu.

Heimild: https://opt.net.au/