
Einföld og næringarík svartbaunasúpa
Baunir eru mjög hentugar í matagerð. Þær falla vel með í hina ýmsu grænmetisrétti og svo eru þær líka mjög hollar. Í þessari uppskrift notum við svartbaunir (e. black beans) en þær eru bæði trefja- og próteinríkar ásamt því að innihalda einnig steinefni á borð við zink og magnesíum.
Setjum baunir á borðið…. Njótið!

